Grimmdin, sorgin og ástandið

Ólafur Páll Jónsson:

Ef við viljum virkilega koma í veg fyrir fleiri voðaverk eins og þau sem framin voru í París á miðvikudag, svo ekki sé minnst á slátrunina í Nígeríu, þá verðum við að vinda ofan af stríðsmenningu samtímans og bregðast við fátækt og úrræðaleysi, bæði utan Vesturlanda og innan þeirra. Við verðum að gera okkur ljóst að lýðræði verður ekki komið á með stríði. Stríð elur ekki af sér lýðræði, það elur af sér meira stríð, meiri kúgun.

Stríð elur af sér stríð, það er mergurinn málsins. Gott innlegg frá skýrum heimspekingi.