Eyjur á Hringbrautina

Guðmundur Kristján Jónsson í Fréttablaðinu:

Til viðbótar við tillögur umhverfis- og skipulagsráðs legg ég til að almennum akreinum við Hringbraut verði fækkað og að almenningssamgöngur og hjólreiðar njóti forgangs í göturýminu. Á milli akreina væri tilvalið að gróðursetja tré og annan gróður og koma fyrir litlum almenningsrýmum á völdum stöðum. Þá fyrst geta talsmenn umferðaröryggis andað léttar – í orðsins fyllstu merkingu.

Skýr framsetning og mikilvægt mál. Borgir þurfa að anda.

In