Trú, menning, samfélag og doktor Gunnar

Okkur langar að vekja athygli ykkar á málþinginu Trú, menning og samfélag sem verður haldið í Þjóðminjasafninu föstudaginn 27. febrúar næstkomandi. Tilefnið er sjötugsafmæli dr. Gunnars Kristjánssonar. Á málþinginu ætla fjórir guðfræðingar að rýna í skrif og fræðimennsku Gunnars:

  • Lúthersfræðingurinn Gunnar: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.
  • Kirkjupólitíkusinn Gunnar: dr. Hjalti Hugason.
  • Prédikarinn Gunnar: sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir.
  • Hugsjónamaðurinn Gunnar: dr. Sólveig Anna Bóasdóttir.

Takið daginn frá.

In