Hrafninn hugsar

Hrafninn

Þessi íhuguli hrafn sat á trjágrein í dag. Kannski var hann að leita sér að æti, kannski að upphugsa snjallt krunk til að deila með félögunum.

In