Leynigesturinn í Bústaðakirkju

María Ólafsdóttir söngkona var leynigestur dagsins í Bústaðakirkju. Hún tók þátt í messunni og flutti tvö lög, Líf og Lítil skref. Þetta vakti mikla lukku hjá kirkjugestum.

In