Gleðidagur 20: Peppaða prinsessan Poppy

Tröllin Poppy og Branch

Bíómyndin um Tröllin er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Peppaða prinsessan Poppy er skemmtileg kemst langt með jákvæðu viðhorfi til lífsins. Það sýnir meðfylgjandi myndbrot vel. Á tuttugasta gleðidegi þökkum við fyrir jákvæða fólkið í lífinu.