Gleðidagur 10: Hægeldað að frönskum hætti

Fátt dregur fram gæði augnabliksins betur fram en matreiðsla úr góðu hráefni þegar enginn asi ríkir.  Þetta á sannarlega við um eðalréttinn Boeuf Bourgignon sem Meryl Streep í hluverki Julia Child vakti svo rækilega athygli á fyrir nokkrum árum. Þennan rétt eldaði Kristín á mánudaginn og bar fram fyrir heimilisfólk auk ömmu og afa sem […]

Hvað er til ráða þegar barnið horfir of mikið á sjónvarp?

Handritshöfundurinn Mark Valenti bloggaði um sjónvarpsáhorf barna fyrr í þessari viku. Í bloggfærslunni sinni kynnti hann aðferð sem má beita til að draga úr sjónvarpsglápi barna. Útgangspunkturinn er sá að foreldri segir barni sínu að það megi horfa eins mikið á sjónvarp og það vill. Sá böggull fylgir þó skammrifi að fyrir hvern þátt eða […]

Dauði og upprisa á diskóbar

Lykillinn að því að skilja menningu og hópa er að setja fingur á það sem vekur með fólki mestan ótta og mesta von. Þetta sagði guðfræðingurinn Paul Tillich, sem var einn þekktasti túlkandi menningar og guðfræði á 20. öld. Í dægurtónlistinni birtist þetta sem þrá eftir því að vera elskuð og ótti við að vera […]