Að vænta vonar í málstofu Guðfræðistofnunar

Við verðum með erindi í málstofu Guðfræðistofnunar á mánudaginn. Auglýsingin er svona: Hvaða þýðingu hefur vonin í menningunni? Er vonin vænleg lífsafstaða í lífsbaráttunni? Hvaða merkingu hefur aðventan í huga þjóðarinnar? Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir unnu verkefnið „Að vænta vonar – jóladagatal kirkjunnar 2010“ fyrir síðustu aðventu, sem birtist á vef þjóðkirkjunnar, […]

Þjóðkirkjan er þátttökusamfélag

Kristín flutti erindi Á nöfinni á föstudaginn var. Glærur og erindi eru komin á vefinn. Öflug þátttökukirkja er lykillinn að framtíð kirkjunnar og því að hún lifi af sem sterk þjóðfélagsstofnun í fjölmenningarsamfélaginu. Þetta þýðir ekki síst breytingu í hugarfari okkar þegar við hugsum um hlutverk presta og leikmanna í kirkjunni. Prestar og launað starfsfólk […]