Category: Helgihald

 • Saltið og síðasti söludagurinn

  Morgunbæn á Rás 1, miðvikudaginn 14. janúar. Góðan dag kæri hlustandi. Ég vona að þú hafir átt góða nótt og vaknað endurnærður. Um daginn sótt ég nokkur krydd til að nota í uppáhaldsrétt. Þau eru ekki notuð á hverjum degi og þegar ég kíkti á baukana, þar sem síðasti söludagur er skráður, kom þetta í […]

 • Þegar okkur fallast hendur

  Morgunbæn á Rás 1, þriðjudaginn 13. febrúar 2015. Góðan dag kæri hlustandi. Ég vona að þú hafir hvílst vel í nótt og að svefninn hafi verið endurnærandi og góður. Framundan er dagur sem líkast til er fullur af verkefnum eins og aðrir dagar. Kannski eru þau spennandi og vekja með þér tilhlökkun. Kannski eru þau […]

 • Dagur vonar og væntinga

  Morgunbæn á Rás 1, mánudaginn 12. janúar 2015. Góðan dag kæri hlustandi. Ég heilsa þér í upphafi vinnuvikunnar og vona að nóttin hafi verið þér góð. Máltækið segir okkur að mánudagar séu til mæðu en kannski eru þeir fyrst og fremst dagar vonar og væntinga. Það er gott að ganga til móts við nýja viku […]

 • Viltu prófa að þegja í heila klukkustund?

  Viltu vera hluti af alveg sérstakri guðsþjónustu, sem fer fram í kyrrð og íhugun? Laugardaginn 29. nóvember verður guðsþjónusta að hætti kvekara í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Kvekarar eru kristin kirkjudeild sem sker sig mjög úr í flóru kristinna safnaða, sérstaklega þegar kemur að helgihaldinu. Enginn einn leiðir stundina, engin tónlist er leikin, ekkert þarf að tala. […]

 • Kolaglóð og krýsólít: Reiðhjólabæn

  Bobbin Daytripper reiðhjól

  Vorið er tíminn þegar við tökum hjólin okkar fram og njótum hreyfingar og útiveru í sátt og samlyndi við umhverfið. Götur, torg og skólalóðir fyllast líka af ungu hjólreiðafólki með marglita hjálma og skrautlega lása. Ég tók saman stutta helgistund þar sem við nefnum hluti sem eru mikilvægir öllu hjólafólki. Fyrst kemur ritningarlestur – sem […]

 • Bæn um verslunarmannahelgi

  Við hugsum til allra þeirra sem nú undirbúa ferð út á land, á hátíðir, í sumarbústaði, í göngur, til að hitta vini og ættingja, til að skemmta sér, sýna sig og sjá aðra. Guð, við felum þér öll þau sem leggja land undir fót þessa helgi og biðjum þig að gæta þess að ekkert illt […]