Category: Vísanir

  • Marteinsvefur

    Vefur okkar hjóna um Martein Lúther var einn þeirra sem duttu út um daginn. Nú er hann kominn í loftið á nýjum stað og reyndar með nýju útliti líka. Það er örlítið snurfus eftir, en þetta er að mestu leyti komið. Njótið hans vel.

  • Þriðja spurningin – vísanir á umræðu og efni

    Um komandi helgi verður þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrá lýðveldisins. Nánar tiltekið er um að ræða ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þriðja spurningin í atkvæðagreiðslunni fjallar um þjóðkirkjuna: 3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? Hér ætlum við hjónin að safna saman vísunum á efni um atkvæðagreiðsluna og umræðuna […]