Gleðidagur 50: Hvítasunnan og fjölmenningin

Í dag er hvítasunnudagur og 50 daga gleðiblogssátakinu lýkur. Þess vegna viljum við rifja upp hvað gleðidagarnir eru og hvers vegna við bloggum á hverjum degi. Tíminn frá páskum og fram að hvítasunnu er oft kallaður gleðitími og á hverjum degi þessa 50 daga höfum við einsett okkur að blogga um eitthvað sem er jákvætt […]