Biblíublogg 7: Jesús berst við guðleysingjana

Ein af forvitnilegustu Jesúmyndunum er Jesus Christ Vampire Hunter. Þetta er kanadísk B mynd sem fjallar um endurkomu Jesú til að kljást við vampírur. Sumir hafa kallað myndina blöndu af Jesú frá Montreal og Vampírubananum Buffy. Í myndinni er þetta atriði þar sem Jesús berst við guðleysingja. Þetta er auðvitað ekki Jesús sem friðflytjandi, en […]

Jólamynd #2: Fæðing frelsarans

Biblíumyndin Fæðing frelsarans segir frá ferðalagi þeirra Maríu og Jósefs frá Nasaret til Betlehem. Ferðalagið er erfitt og sem áhorfandi öðlast maður kannski dýpri skilning á því sem hjónin ungu þurftu að ganga í gegnum. Guðspjallið er myndskreytt. Eftir langa göngu komast þau til smábæjarins Betlehem. Og við vitum nú eiginlega hvernig þetta endar. Höfum […]