Smellbeitan, útlendingarnir og Jesús

Fyrir nokkrum dögum var sjónvarpsþátturinn Songs of Praise tekinn upp í flóttamannabúðum í Calais. Þar búa þúsundir flóttamanna – hælisleitenda – frá löndum eins og Sýrlandi, Lýbíu og Erítreu. Hver voru viðbrögðin við því? Hvað sögðu fjölmiðlar og hvað sagði kirkjan og hvað kennir Jesús okkur um útlendinga og flóttafólk?

Jesús í Druslugöngunni

Í dag er haldin í fimmta sinn Druslugangan í Reykjavík, sem er farin til að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðning með því að vísa ábyrgðinni þangað sem hún á heima – til gerendanna. Prinsip Druslugöngunnar er einfalt: Að standa saman og skapa samkennd með þolendum ofbeldis. Í stað þess að leita eftir afsökunum fyrir ofbeldinu í […]

Biblíublogg 7: Jesús berst við guðleysingjana

Ein af forvitnilegustu Jesúmyndunum er Jesus Christ Vampire Hunter. Þetta er kanadísk B mynd sem fjallar um endurkomu Jesú til að kljást við vampírur. Sumir hafa kallað myndina blöndu af Jesú frá Montreal og Vampírubananum Buffy. Í myndinni er þetta atriði þar sem Jesús berst við guðleysingja. Þetta er auðvitað ekki Jesús sem friðflytjandi, en […]