Ekki snúa út úr

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata: Þjóðkirkju skal aldrei í lög leiða held­ur skal rík­is­valdið styðja og vernda trúfrelsi á Íslandi Hér er Helgi Hrafn að bregðast við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 51,1% aðspurða vildu hafa ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá, 38,3% vildu ekki hafa slíkt ákvæði. Mér finnst þetta útspil þingmannsins […]

Þriðja spurningin – vísanir á umræðu og efni

Um komandi helgi verður þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrá lýðveldisins. Nánar tiltekið er um að ræða ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þriðja spurningin í atkvæðagreiðslunni fjallar um þjóðkirkjuna: 3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? Hér ætlum við hjónin að safna saman vísunum á efni um atkvæðagreiðsluna og umræðuna […]