Biskupskjör 2012 – síðari umferð

Föstudaginn 23. mars var talið í biskupskjöri. Agnes M. Sigurðardóttir og Sigurður Árni Þórðarson fengu flest atkvæði og kosið verður á milli þeirra í síðari umferð. Við ætlum því að búa til nýja yfirlitssíðu yfir biskupskjörið þar sem er hægt að skoða efni sem tengist þeim tveimur og síðari umferðinni.

Eldra efni og allt sem tengist hinum frambjóðendum má lesa á gömlu síðunni. Hópurinn Við kjósum okkur biskup er áfram virkur á Facebook. Á flickr eru nokkrar myndir sem má nota í umfjöllun um kjörið, svo fremi sem ljósmyndarans er getið.

Á vefnum Við kjósum okkur biskup – spurningar og svör er hægt að bera saman svör Agnesar og Sigurðar Árna við spurningum sem hafa verið bornar fram í biskupskjörinu.

Agnes M. Sigurðardóttir

Viðtöl

Spurningar og svör

Pistlar

Kynningarmyndbönd

Sigurður Árni Þórðarson

Viðtöl

Spurningar og svör

Pistlar

Kynningarmyndbönd


Pistlar eftir aðra

Fréttir

Annað efni

Á pinboard er yfirlit yfir fréttir, pistla, bloggfærslur og fleira sem tengist biskupskjörinu. Það er uppfært oft á dag.