Menu

árni + kristín

hjón, foreldrar, prestar

Ábyrgð stjórnmálamanna – trúnaður við almenning

Árni:

Í öðru örviðtalinu sem ég tók við Vilhjálm Árnason ræðir hann um ábyrgð fagstétta og stjórnmálamanna. Þeir ættu að líta á og hugsa um skyldur sínar út frá trúnaðarskyldum við almenning. Breyta þarf sýn stjórnmálamanna á ábyrgð sína.

Skildu eftir svar