Áberandi skortur á virðingu fyrir reglum

Árni:

Það var áberandi skortur á virðingu fyrir reglum í íslensku samfélag, sagði Vilhjálmur Árnason, prófessor í heimspeki, þegar við spjölluðum saman um daginn. Vilhjálmur var einn af aðalfyrirlesurum Prestastefnu sem var haldin í lok apríl. Hann ræddi þar um siðferði og samfélag og kom inn á skýrsluna og hrunið. Ég tók við hann stutt viðtal, þrjú myndbönd úr því hafa nú ratað á vefinn. Þetta er það fyrsta:

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.