Í Víðsjá á mánudögum gluggar Ævar Kjartansson í bækur. Bók gærdagsins var Jesús frá Nasaret eftir Jósef Ratzinger sem er kannski betur þekktur sem Benedikt XVI páfi. Árni Svanur var viðmælandi Ævars í þættinum. Hægt er að hlusta á vef Rúv og svo sjóræningjaupptöku á vefnum.