„Þjóðin þarf sömuleiðis andlega leiðtoga. Leiðtoga sem geta borið smyrsl á sárin. Leiðtoga sem geta sameinað. Leiðtoga sem geta vakið bæði kirkju og þjóð von í brjósti, von og kjark og samstöðu. Kannski verður það stærsta hlutverk nýrra biskupa Þjóðkirkjunnar árið 2012,“ skrifar Þórhallur Heimisson í Fréttablaðspistli um þjóðkirkju á nýju ári. – Meira um biskupskjör og kirkju.