Í fátækrahverfum Nairobi þarf vegfarandi að vara sig á því að verða fyrir svokölluðum fljúgandi klósettum – það er þegar plastpokar með saur koma fljúgandi, og eiga að lenda í ræsinu, lækjum, ofan á þök nágrannans eða bara eitthvert úr augsýn. Í Mexíkóskum þorpum er oft sérstök karfa fyrir notaðan klósettpappír, því lagnakerfið höndlar ekki pappír af neinu tagi.

Þarftu á klósettið, pistill á Alþjóða klósettdeginum.