Viltu kaupa ofurhetjublöð?

„Þú færð eitt á hundrað krónur, en fimm fyrir tvö hundruð,“ sagði ungi maðurinn sem var kominn í Laugarneskirkju til að selja myndasögublöð um Ofurmennið og Köngulóarmanninn. Blöðin eru á íslensku og vel með farin en hann var búinn að lesa þau og vildi gjarnan að einhver annar fengi að njóta. Árni keypti af honum þrjú blöð sem munu án efa gleðja áhugamann um ofurhetjur á heimilinu.

Viðskiptavit í safnaðarheimilinu, pistill á Trú.is.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.