Réttlætið

„Réttlætið er … ástand í samfélaginu þar sem réttur hins smæsta er ekki fyrir borð borinn heldur varinn. Þar sem réttur umkomulausra er varinn er samfélagið á réttri leið og þar þrífst mannúð, menning og menntun, þrenning sem fylgir siðbótinni frá upphafi.“

Svo skrifar dr. Gunnar Kristjánsson í pistlinum Til mögru áranna sem birtist á trú.is á dögunum. Holl áminning!

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.