Í þínu ljósi

Árni:

Við Kristín vorum stödd í Frankfurt á dögunum. Urðum reyndar strandaglópar þar um þriggja daga skeið vegna öskunnar frá Eyjafjallajökli. Við heimsóttum meðal annars Alte Nikolaikirche sem er í miðbænum. Þar voru þessi myndskeið tekin.

Tilvitnunin á bænaljósunum er í Sl 36.10 þar sem segir „í þínu ljósi sjáum vér ljós.“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.