Í þínu ljósi

Árni:

Við Kristín vorum stödd í Frankfurt á dögunum. Urðum reyndar strandaglópar þar um þriggja daga skeið vegna öskunnar frá Eyjafjallajökli. Við heimsóttum meðal annars Alte Nikolaikirche sem er í miðbænum. Þar voru þessi myndskeið tekin.

Tilvitnunin á bænaljósunum er í Sl 36.10 þar sem segir „í þínu ljósi sjáum vér ljós.“

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.