Vorblogg um von

Árni:

Svavar Alfreð skrifar vorblogg um vonina og segir meðal annars:

[S]terkur er hrammurinn sem þjóðin þarf að losa sig úr.

Íslenska þjóðin á fátt eftir nema vonina.

En við skulum ekki vanmeta vonina.

Von getur orðið gott bensín á umbreytingamótorinn.

Þó að erfitt hafi verið að bíða eftir Skýrslunni var að mörgu leyti við hæfi að birta hana í vorbyrjun.

Vonin er lykilmál og spurningin er eiginlega þessi: Hvernig miðlum við og vekjum von á þessu vori? Eftir þennan vetur!

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.