Gegn fátækt og félagslegri einangrun

Árni og Kristín:

Nú stendur yfir Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun. Yfirstandandi vika er helguð vitundarvakningu um þetta brýnamálefni og á morgun höfum við prestarnir verið hvött til að fjalla um þetta í prédikunum. Við ætlum að ræða þetta í Víðistaðakirkju klukkan ellefu í fyrramálið. Þangað til er hægt að skoða stutta brýningu frá Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.