Gegn fátækt og félagslegri einangrun

Árni og Kristín:

Nú stendur yfir Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun. Yfirstandandi vika er helguð vitundarvakningu um þetta brýnamálefni og á morgun höfum við prestarnir verið hvött til að fjalla um þetta í prédikunum. Við ætlum að ræða þetta í Víðistaðakirkju klukkan ellefu í fyrramálið. Þangað til er hægt að skoða stutta brýningu frá Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.