Í hjartastað

Árni:

Ég hitti Sigrúnu Óskarsdóttur, prest í Árbæjarkirkju, í síðustu viku, og fékk hana til að segja mér svolítið frá því sem er framundan í söfnuðinum. Hún sagði mér líka frá slagorði Árbæjarkirkju sem er stutt yrðing: „Í hjartastað“.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.