Ábyrgð stjórnmálamanna – trúnaður við almenning

Árni:

Í öðru örviðtalinu sem ég tók við Vilhjálm Árnason ræðir hann um ábyrgð fagstétta og stjórnmálamanna. Þeir ættu að líta á og hugsa um skyldur sínar út frá trúnaðarskyldum við almenning. Breyta þarf sýn stjórnmálamanna á ábyrgð sína.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.