Hjúskaparlög fyrir alla, kellingar og kalla

Kristín:

Margir prestar innan þjóðkirkjunnar fagna einum hjúskaparlögum. Rúmlega níutíu prestar, djáknar og guðfræðingar skrifuðu undir yfirlýsingu þess efnis í apríl. Lögin voru samþykkt í gær. Það var gleðidagur og enn meira verður fagnað 27. júní þegar lögin taka gildi. Þann dag verður messað í þjóðkirkjunni og á mörgum stöðum verða gleði- og regnbogamessur af þessu tilefni.

Til hamingju!

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.