Fleiri vatnsdropar

Í dag bárust fréttir frá Alþingi um að gildistöku vatnalaganna hefði verið frestað.  Í frétt sem birtist hér á Eyjunni segir:

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði í kvöldfréttum RÚV nú áðan að þótt vatnalögum verði ekki breytt fyrir þinglok verði það tryggt að þau taki ekki gildi og því sé niðurstaðan ásættanleg í bili að hennar mati. … [S]amkvæmt samkomulaginu á Alþingi í kvöld verður gildistökunni verði frestað fram á næsta ár, þannig að enn verði svigrúm til að afnema þau eða breyta verulega.

Við blogguðum um vatn á dögunum. Á trú.is má lesa meira um vatn, meðal annars þessa pistla:

Það er full ástæða til að rifja þetta upp og huga að því í áframhaldandi umræðu um vatnið okkar.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.