Uppáhaldslagið Komdu

Svavar Knútur Kristinsson er snillingur og Hraun er uppáhaldshljómsveit. Enda spiluðu þeir í brúðkaupsveislunni okkar og lágu ekki á liði sínu. Á síðustu menningarnótt vorum við í Kraumi þar sem þeir félagarnir léku lagið Komdu. Það er einmitt uppáhaldslag :)

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.