Baráttan gegn kynþáttafordómum er sameiginlegt verkefni

Baráttan gegn fordómum er sameiginlegt verkefniToshiki Toma skrifar stuttan pistil á Smuguna í dag. Hann segir þar meðal annars að:

  1. Við þurfum að hlusta á þolendur kynþáttafordóma og taka mark á upplifun þeirra.
  2. Við eigum að forðast að nota órökstuddar alhæfingar í umræðunni.
  3. Við eigum að fræða markvisst um fordóma.
Toshiki hefur starfað sem prestur innflytjenda um árabil. Hann er sjálfur innflytjandi og hefur því reynt þetta á eigin skinni. Hann hefur skarpa innsýn í þessi mál og er öflugur talsmaður innflytjenda á Íslandi.
Við tökum undir með honum viljum gera lokaorð hans að okkar: Baráttan gegn kynþáttafordómum er sameiginlegt verkefni Íslendinga og innflytjenda.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.