24 vonarberar

„Þau sem bera von fyrir aðra og eru vonarberar samfélags, eru einnig fuglarnir sem syngja í dimmunni fyrir dögun“. Þetta skrifar Gunnar Hersveinn heimspekingur. Kirkjan vill vera vettvangur sem miðlar von, hugrekki og gleði, með því að setja vonarboðskapinn í öndvegi í jóladagatalinu.

Jóladagatalið í ár ber yfirskriftina Að vænta vonar. Þar deila 24 vonarberar sýn sinni og reynslu af voninni með okkur. Fylgist með frá byrjun!

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.