Sjónarhorn unglings

Fimmti vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar er Guðrún Gunnarsdóttir sem er nemandi í 8. bekk í Vogaskóla. Hún ætlar að fermast í vor og gengur til spurninga í Langholtskirkju. Hún gefur okkur sjónarhorn unglingsins á vonina.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.