Sunnudagsviðtal um von

Samhliða jóladagatali kirkjunnar birtast fjögur sunnudagsviðtöl þar sem rætt er um von í lengra máli. Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur, er fyrsti viðmælandinn. Hann talar hér um muninn á von og bjartsýni, um mikilvægi vonarinnar í lífi manneskjunnar og hlutverk vonarinnar í Biblíunni.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.