Úr viðjum vanans

Harpa Arnardóttir leikari er ellefti vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar. Hún segir sögu um hvernig bein reynsla kennir okkur um vonina og að viðjar vanans eru ekki órjúfanlegar.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.