Vonin um jafnrétti allra

Sigurlín Margrét er tólfti vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar. Hún talar við okkur á táknmáli um vonina að hvert einasta nýfætt barn muni njóta virðingar, jafnréttis og skilnings.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.