Hrúgur af skít og vonin um folaldið

Jón Gnarr borgarstjóri er þrettándi vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar.  Hann segir að lífið sé allt of sjaldan auðvelt og einfalt en að vonin sé sérstaklega dýrmæt í erfiðleikum.  Vonin um að kannski leynist lítið folald inn í skítahrúgunni sem virðist óendanleg, gefur kraft til að halda áfram að moka sig í gegn.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.