Inngangur að ljóðlist

Fyrir stuttu vorum við kynnt fyrir ljóðskáldinu Billy Collins (f. 1941). Hann er virtur rithöfundur í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, þar sem hann hefur gefið út fjölda bóka og kennt ungu fólki um list ljóðsins. Þetta ljóð hefur yfirskriftina Inngangur að ljóðlist – og þar deilir hann með sér því sem virðist vera reynslan af því að láta háskólanema meðtaka ljóð.

Kennarinn hvetur nemendurna til að kanna og upplifa undraheima ljóðsins – en þau vilja bara negla það niður í stól og kreista sannleikann úr því.  Okkur finnst margt í þessu ljóði vísa til þess hvernig margir umgangast texta – ekki síst trúarlega texta eins og Biblíuna. Hugsum um hvernig við getum búið til lifandi samband við textana í lífi okkar og uppgötvað fjölbreytileika þeirra, frekar en að smækka þá niður í einfaldaðan “sannleika”.

Tökum texta alvarlega en ekki bókstaflega.

Introduction to Poetry

I ask them to take a poem
and hold it up to the light
like a color slide

or press an ear against its hive.

I say drop a mouse into a poem
and watch him probe his way out,

or walk inside the poem’s room
and feel the walls for a light switch.

I want them to waterski
across the surface of a poem
waving at the author’s name on the shore.

But all they want to do
is tie the poem to a chair with rope
and torture a confession out of it.

They begin beating it with a hose
to find out what it really means.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.