Inngangur að ljóðlist

Fyrir stuttu vorum við kynnt fyrir ljóðskáldinu Billy Collins (f. 1941). Hann er virtur rithöfundur í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, þar sem hann hefur gefið út fjölda bóka og kennt ungu fólki um list ljóðsins. Þetta ljóð hefur yfirskriftina Inngangur að ljóðlist – og þar deilir hann með sér því sem virðist vera reynslan af því að láta háskólanema meðtaka ljóð.

Kennarinn hvetur nemendurna til að kanna og upplifa undraheima ljóðsins – en þau vilja bara negla það niður í stól og kreista sannleikann úr því.  Okkur finnst margt í þessu ljóði vísa til þess hvernig margir umgangast texta – ekki síst trúarlega texta eins og Biblíuna. Hugsum um hvernig við getum búið til lifandi samband við textana í lífi okkar og uppgötvað fjölbreytileika þeirra, frekar en að smækka þá niður í einfaldaðan “sannleika”.

Tökum texta alvarlega en ekki bókstaflega.

Introduction to Poetry

I ask them to take a poem
and hold it up to the light
like a color slide

or press an ear against its hive.

I say drop a mouse into a poem
and watch him probe his way out,

or walk inside the poem’s room
and feel the walls for a light switch.

I want them to waterski
across the surface of a poem
waving at the author’s name on the shore.

But all they want to do
is tie the poem to a chair with rope
and torture a confession out of it.

They begin beating it with a hose
to find out what it really means.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.