Slökkvum á internetinu

Eftir viku á að halda Aftengda daginn í Bandaríkjunum – The National Day of Unplugging. Í sólarhring, frá sólsetri 4. mars til sólseturs 5. mars mun fjöldi fólks slökkva á farsímum, fartölvum, nettengingum – slökkva á netinu og eiga ótengdan dag. Þetta er hvatning til að lifa hægar.

Þetta er skemmtileg tilraun. Hver veit nema við prófum ;)

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.