Gleðidagur 11: Vegurinn ert þú

Á ellefta gleðidegi viljum við deila nýjum sálmi sem var frumfluttur á Prestastefnu í dag. Hann er þýddur úr japönsku af Kristjáni Vali Ingólfssyni og er svona:

Látum tengjast hönd og hendi
hér til starfs í trú.
Kristur, á þinn kross við horfum,
kærleikans á brú.
Þessi heims- og himinsbörnin
hrópa til þin nú:
Jesús, vísa okkur veg þinn.
Vegurinn ert þú.

Í myndbandinu segir Kristján frá sálminum og við heyrum hluta af honum sunginn.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.