Gleðidagur 12: Fyrir ljósmæðurnar í lífinu

Puntstrá

Tólfti gleðidagurinn er jafnframt dagur ljósmæðra. Í dag viljum við þakka fyrir ljósmæðurnar góðu sem hlúa að upphafi lífsins. Í dag viljum við þakka fyrir þau öll sem taka að sér ljósmóðurhlutverk í lífi og samfélagi með því að hlúa að hinu viðkvæma og vernda það.

Takk ljósmæður.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.