Bæn fyrir Noregi

Prayers

Góði Guð.

Enn á ný komum við fram fyrir þig og biðjum fyrir saklausum þolendum ofbeldis. Í dag leggjum við í þínar hendur íbúa Noregs og sérstaklega þau sem urðu fyrir eyðileggingaráhrifum sprenginganna í Osló.

Við felum þér einnig þau sem urðu fyrir skotárásinni í æskulýðsbúðunum í Útey. Umvef öll þau sem þjást og líða. Hjálpa okkur að skilja hvernig og hvers vegna slíkt ofbeldi mótar lífið í heiminum okkar í allt of miklum mæli.

Við biðjum fyrir öllum þeim sem syrgja og finna til vegna árásanna og einnig ástvinum þeirra. Ver með þeim ó Guð, á þessari stundu ótta, sorgar og neyðar. Þess biðjum við í nafni Guðs, föður, sonar og heilags anda.

Amen.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.