Úti: Fordómar

Kristín skrifaði í pistli dagsins:

Ummæli Páls Óskars hittu í mark og vöktu mikla athygli vegna þess að hann setur fingurinn á mein í samfélaginu okkar sem setur of mikið mark sitt á opinbera umræðu. Grímuklædd og grímulaus óvild og níð um einstaklinga og hópa fer ekki fram hjá neinum sem fylgist með umræðunni og þau sem blanda sér í samtalið um samfélagið eiga oft á hættu að verða fyrir því sem Páll Óskar lýsir.

Bregðist endilega við í svarhala við pistilinn sjálfan.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.