Með eigin augum – kyrrðardagar með kvikmyndum

Kyrrðardagar með kvik­mynd­um verða haldnir í Skálholti 14.-16. október 2011. Þeir eru bornir uppi af sömu atriðum og venjulegir kyrrðar­dagar. Þögnin og friður frá áreiti daglegs lífs leiðir huga og sál að lífsreynslunni og tilfinningun­um sem við berum með okkur. Kyrrðardagar með kvikmyndum eru nýjung í kyrrðardagastarfi Skál­holts.

Nánar á arniogkristin.is

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.