Líbería á Íslandi

Transformed

Líberíukrossarnir í glugganum vöktu athygli. Þeir eru gerðir úr skothylkjum sem hafa verið endurunnin í krosstáknið. Standa í senn fyrir frið og ófrið, von og vonleysi, sigur og ósigur. Magnað.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.