Guðfinnur og biskupskjörið

Í Síðdegisútvarpi Rásar 2 hafa verið tekin viðtöl við þau þrjú sem hafa boðið sig fram í biskupskjöri. Guðfinnur Sigurvinsson hefur verið aðalspyrjandi og frambjóðendur hafa svarað. Viðtölin gefa  innsýn í afstöðu frambjóðendanna við upphaf biskupskjörs og eru fyrirheiti um spennandi samtal um kirkju og biskupsþjónustu á komandi vikum:

Ef fleiri bætast í hóp frambjóðenda fáum við vonandi tækifæri til að heyra þau svara Guðfinnsspurningum.

Uppfært 30/1: Tveir frambjóðendur hafa bæst í hóp frambjóðenda og viðmælenda. Færslan er uppfærð til samræmis við það. 6/2: Einum frambjóðanda bætt við. 20/2 Einum frambjóðanda bætt við.

2 responses

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.