Gleðidagur 6: Bjartsýnin og Dalai Lama

Samtrúarleg friðarstund í Hallgrímskirkju

Við fylgjumst með Dalai Lama á Twitter. Í dag skrifaði hann:

Ef við erum bjartsýn, horfum til lengri tíma og notum raunsæjar aðferðir, leggjum við okkar af mörkum til að bæta heiminn.

Einfalt, skýrt og hvetjandi á sjötta gleðidegi.

Myndina tók Árni af Dalai Lama á samtrúarlegri friðarstund í Hallgrímskirkju.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.