Gleðidagur 7: Fallegur matur

Rauðsprettan á Jómfrúnni

Lambið á Jómfrúnni

Stjörnuhrapið á Jómfrúnni

Maturinn á Jómfrúnni er í uppáhaldi. Rauðsprettan stendur fyrir sínu, bæði í hefðbundnum búningi og á Stjörnuhrapsdiski. Lambið er dásamlegt. Skammtarnir eru hæfilega stórir og svo eru Jómfrúarréttirnir líka fallegir eins og myndirnar bera með sér.

Á sjöunda gleðidegi viljum við þakka fyrir góðan mat sem er fallega fram borinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.