Gleðidagur 20: Fjölmenningin og bragðlaukarnir

Pad thai

Í kvöld nutum við matargerðar snillinganna á Ban thai sem gera dásamlegan tælenskan mat. Á tuttugasta gleðidegi erum við þakklát fyrir fjölmenninguna sem hefur leitt af sér unaðsstundir íslenskra bragðlauka og auðgað íslenska matarmenningu.

Takk fyrir matinn.

Myndina tókum við í þátttökuveislu þar sem við lærðum sjálf að elda tælenskan mat.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.