Gleðidagur 21: Komdu aftur

Gleðigjafarnir í U900 eru í uppáhaldi hjá ungum sem öldnum á heimilinu. Tómas Viktor hefur tekið sérstöku ástfóstri við þá félaga og vill alls ekki fara í háttinn án þess að fá skammtinn sinn af U900.

Á tuttugusta og fyrsta gleðidegi viljum við deila með ykkur uppáhaldslaginu I want you back í flutningi ukulelekanínunnar og bangsans í U900.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.